Mánudaginn 12. desember lokað vegna veðurs

Það getur verið fallegt í Skarðsdalnum
Það getur verið fallegt í Skarðsdalnum

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegan veðurs,  veðrið kl 14:00 er NA10-15m/sek, frost 1 stig, éljagangur og töluverður skafrenningur.

Næsta opnun er á miðvikudaginn 14. desember.

Starfsmenn