Mánudaginn 12. apríl lokað

Mikið stuð var í skíðaskálanum á föstudaginn langa Súli, Dúi og Gómar tóku lagið
Mikið stuð var í skíðaskálanum á föstudaginn langa Súli, Dúi og Gómar tóku lagið

Skíðasvæðið er lokað í dag vegna viðgerðar á neðstu-lyftu en hún verður komin í lag á morgun um kl 17:00 og við opnum á miðvikudaginn kl 15-19 og skólakrakkar, 1-6 bekkur verða á skíðum frá kl 09:30 til 12:00 sjáumst hress í fjallinu á miðvikudaginn.

Starfsfólk.