Mánudaginn 10. desember opið kl16-19

Fyrsta ferð í Hálslyftu 9. desember kl 13:00 2012
Fyrsta ferð í Hálslyftu 9. desember kl 13:00 2012

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 11:30 SV 3-6m/sek, o stig og heiðskírt, færið er troðinn nýr snjór.

Neðstalyfta, T-lyfta og Hálslyfta vera opnar í dag.

Í gær sunnudaginn 9. desember var tekin í notkun ný lyfta á svæðinu Hálslyfta sem tengir saman T-lyftusvæðið og Búngusvæðið. Vel var mætt við víxluathöfn en Valtýr Sigurðsson formaður Leyningsás hélt ræðu og SÉR Sigurður vígði og kveikti á lyftunni fyrir gesti, síðan var boðið upp á veitingar í Skíðaskálnum. Góður dagur í frábæru veðri.

Velkomin í fjallið í dag

Starfsfólk