Mánudaginn 10. apríl opið/open 11-18

Opið í dag frá kl 11-18.

Veðrið er mjög gott WNW gola, frost 6 stig, heiðskírt og blessuð sólin komin í dalinn.

Færið er troðinn nýr brakandi þurr snjór. Það hefur snjóað um 40-70 sm á svæðið undanfarna daga. 8 skíðaleiðir eru klárar.


Velkomin í Skarðsdalinn

Starfsmenn