Mánudaginn 1. mars opið

Sólin skín glatt í Skarðsdalnum
Sólin skín glatt í Skarðsdalnum

Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 13-18, veður og færi er frábært S-gola, frost 5 stig og heiðskírt, færið er troðinn nýr snjór og allar brekkur klárar,  allar lyftur verða í gangi, göngubraut á Hólssvæði

Velkomin á skíði starfsfólk