Loksins opið í Skarðsdalum

Það verður opið í dag, en það er búið að vera lokað síðan 23. des vegna snjóleysis. Nú er þetta allt á réttri leið, opnum Neðstulyftu og T-lyftu í dag og um helgina opnum við allar lyftur.