Lokað verður í dag miðvikudaginn 10. des

Gistiheimilið Hvanneyri
Gistiheimilið Hvanneyri

Lokað er í dag, það er rigning og hiti 5-6 stig á svæðinu núna, við viljum ekki hreyfa við svæðinu núna meðan hlákan er þetta mikil, en verðum tilbúnir á morgun kl 16:00 og nánari upplýsingar verða á heimasíðu og 878-3399 um kl 12 á morgun 11. desember.

 

Starfsmenn