Við verðum að hafa lokað í dag, það er SV 10-12m/sek og meira í hviðum og rigning.
Þetta var loka helginn, og höfum við því lokað skíðasvæðinu núna þetta vorið, ég vil koma miklu þakklæti til allra nær og fjær sem heimsótu skíðasvæðið í vetur, vonandi sjáumst við hress og kát næsta vetur og ef ég verð með skíðasvæðið næsta vetur þá stefnum við á að opna 1. nóvember takk takk.
Starfsmenn skíðasvæðisins: Egill, Óðinn, Birkir, Rögnvaldur, Hulda, Kári og Helgi óska ykkur öllum gleðilegs sumars.