Lokað í dag fimmtudaginn 26. mars

Mikið líf er búið að vera í skálanum í vetur.
Mikið líf er búið að vera í skálanum í vetur.

Lokað í dag vegna veðurs, það er NA 8-12m/sek og meira í hviðum, töluverður skafrenningur er á öllu svæðinu.

Við opnum á morgun föstudaginn 27. mars kl 14-19, nánari upplýsingar um kl 12 á morgun. Veðurútlit er ágætt um helginna.

Starfsmenn