Lokað í dag fimmtudaginn 2. apríl

Svona verður dalurinn um páskana
Svona verður dalurinn um páskana

Lokað verður í dag vegna veðurs, það er NA-12-16m/sek og meira í hviðum, það er verið að vinna á öllu svæðinu og enn er verið að moka snjó burt af svæðinu, hann telst í metrum á Búngusvæðinu, við verðum vonandi tilbúnir með allt svæðið á morgun um kl 14:00.

Nánari fréttir á morgun um kl 10:00