Lokað frá 9-13. maí

Skarðsrennslið í fyrra
Skarðsrennslið í fyrra
Svæðið verður lokað frá mánudeginum 9. maí -föstudagsins 13. maí.


Opnum svæðið laugardaginn 14. maí og sunnudaginn 15. maí sem eru loka dagar á þessum vetri.


Skarðsrennsli fer fram laugardaginn 14. maí start kl 13:00 3 km rennsli (risasvig) grill og húllum hæ.

Keppt er í flokkum 18 ára og eldri og 10-18 ára


Vegleg verðlaun

Réttinagverkstæði Jóa og Fjallakofinn


Sjáumst hress