Laugardagurinn 8 mars.

Búið er að opna neðstu og T lyftu, gott færi og logn. Bungulyfta er klár að öðruleyti en því að þoka er uppi og vonumst við að birti eftir hádegi, verið velkominn á skiði. Einnig er búið að leggja gönguhring  við Hól.