Laugardagurinn 15. mars.

Þá er komið veðrið til að vera á skíðum. Frábært færi gott og veður, hvað er hægt að hafa það betra. Við opnum kl 11 til 17. Neðsta og T eru klárar. Það er þónokkuð ísing á búnguni en hún verður vonandi klár um hádegið, verið velkominn á skíði.