Laugardaginn 9. maí lokað

Í dag verður lokað, það er ekki veður eins og þarf að vera á þessum tíma, en veðrið kl 08:00 er NA 6-12m/sek, frost 1 stig, éljagangur og skyggnið er ekki gott. Það lítur miklu betur út með morgundaginn það verður bjart og fallegt veður, opnum kl 10 í fyrramáli.


Starfsmenn