Laugardaginn 9. febrúar opið kl 10-16

Um síðustu helgi fór hér fram Brettahátíð og tókst hún mjög vel.
Um síðustu helgi fór hér fram Brettahátíð og tókst hún mjög vel.
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16. Enn einn góður dagur, dagur nr 55 í vetur, veðrið kl 13:50 logn, hiti 6-8 stig, léttskýjað og er allur að létta til. Færið er troðinn þurr og rakur snjór í bland. Frábært veður og flott færi


Núna kl 14:00 eru komnir um 260 gestir inn á svæði.


Göngubraut á Hólssvæði ca 3 km hringur


Velkomin á Siglufjörð


Starfsmenn