Laugardaginn 6. nóvember opið

Tveir góðir drengir
Tveir góðir drengir

Fyrsti dagur í opnun á þessum vetri er orðið að veruleika, það er að koma í ljós að þær framvæmdir sem við gerðum nú í haust eru að skila sér, sérstaklega á Neðstasvæðinu, öllum gestum er boðið frítt  í lyftur og veitingar í boði skíðasvæðisins í dag.

Við opnum svæðið kl 11:00-16:00 í dag, erum að vinna í öðrum svæðum, Óðinn og Kári sjá um fjörið.

Sjáumst hress í dag.

Starfsmenn