Laugardaginn 6. febrúar opið

Ágústu og Aðlbjörg á Búngutopp. Mynd tekin 5. febrúar
Ágústu og Aðlbjörg á Búngutopp. Mynd tekin 5. febrúar

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið er logn, frost um 5 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór það hefur snjóað aðeins hjá okkur svo að það er nýr snjór í öllum brekkum sem troðnar eru, mjög gott færi fyrir alla og allar lyftur keyrðar. Meiriháttar færi og veður í dag og er veðurútlit mjög gott næstu daga.

Það er göngubraut í Skarðsdalsbotni að vestan ca 2 km

Brekkur sem eru inn í dag eru T-brekka að hluta, Stálmasturbrekka, Þvergilið, brekka fyrir ofan Skíðaskála og það eru allar brekkur inn á Búngusvæðinu. Svæðið er búið að vera opið í 39 dag frá 5. desember.

Velkomin í fjallið starfsmenn