Laugardaginn 4. janúar verður lokað vegna veðurs

Í dag verður lokað vegna veðurs. Kl 08:00 er NA 10-18m/sek, slydda og frost 1 stig. Svona veður verður í dag samkvæmt veðurspá.


Ath að vindmælir er bilaður vegna ísingar.  Notum handmælir til að mæla vind.


Bendi þeim sem langar á skíði í dag að það eru góðar aðstæður á Akureyri, kynnið ykkur stöðuna á Akureyri inn á hlidarfjall.is Nýtið ykkur Norðurlandskortið

 


Nýjar upplýsingar á morgun kl 08:00