Laugardaginn 30. nóvember lokað vegna hvassviðris

Svona er nú Skarðsdalurinn fallegastur
Svona er nú Skarðsdalurinn fallegastur

Kl 10:00 lokað vegna hvassviðris SSV 4-10m/sek og 25-35m/sek í hviðum.

Nýjar upplýsingar kl 08:00 á morgun.


Starfsmenn


Kl 08:00 er mjög hvasst hjá okkur SSV 8-24m/sek og eru hviður um 30-35m/sek, hiti 4 stig.


Tökum stöðunna kl 10:00


Starfsmenn