Laugardaginn 30. janúar lokað

Svon getur þetta verið fallegt, mögulega á morgun
Svon getur þetta verið fallegt, mögulega á morgun

Á morgun verður púðrað og göngubraut lögð á Hólssvæði.


Það verður lokað í dag vegna veðurs, veðrið er NA 8-15m/sek og fylgir þessu töluverður éljagangur  og skafrenningur og verður svo í dag en á morgun verður rjómablíða.


Þeir sem voru búnir að panta byrjendakennslu í dag þeir tímar verða á morgun.

Minni á skíðakennslu fyrir lengra komna á milli 15-16 á morgun 


Sjáumst hress á morgun