Laugardaginn 30. apríl opið kl 10-16, það er vorfæri á öllu svæðinu.

Búngusvæði
Búngusvæði

Svæðið er opið í dag frá kl 10-16, veðrið kl 08:30 vestan gola, hiti 6 stig og léttskýjað, færið er vorfæri á öllu svæðinu, farið varlega.

Neðstasvæði: Lyftuspor er inn en brekkan meðfram lyftu er lokuð, það þarf að fara eftir vegi og niður Rjúpnabrekku að Skíðaskála.

T-lyftusvæði: Nokkuð breið brekka í efsta hlutanum en mjókkar  eftir því sem neðar kemur, skíðaleið frá þessu svæði er eftir vegi og niður að Skálanum.

Búngusvæði: Brekkur eru breiðar og góðar en vorfæri.

Þvergilið: Bobbraut, Hólabraut og Pallar

Velkomin í fjallið

Starfsfólk