Laugardaginn 28. janúar opið kl 11-16

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 11-16, veðrið kl 12:45 sunnan gola, hiti 7 stig og léttskýjað. Færið er troðinn nýr snjór, það er um 100 cm snjólag á Neðstasvæði og T-lyftusvæði en um 300 cm snjólag á Búngusvæði.

 

Göngubraut er tilbúin á Hólssvæðinu ca 2,5 km létt og góð fyrir alla.

Starfsmenn