Laugardaginn 27. mars opið

Það er nægur snjór í Skarðsdalnum
Það er nægur snjór í Skarðsdalnum

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið er NA 4-7m/sek, frost 6-7 stig og alskýjað, færið er troðinn þurr snjór, við opinu til að byrja með Neðstu-lyftu og T-lyftu, en Búngusvæði opnum við á milli kl 11 og 12, nú er um að gera að drífa sig á skíði og njóta dagsins.

Velkomin á skíði starfsmenn