Laugardaginn 26. febrúar opið kl 14-18

Svona veður er yfirleitt í Skarðsdalnum
Svona veður er yfirleitt í Skarðsdalnum

Nú er góðum degi lokið um 650 manns komu í fjallið í dag sem er met aðsókn á einum degi í febrúar, takk fyrir gestir góðir, sjáumst hress á morgun.

Starfsfólk.

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-18, veðrið kl 13:30 austan 3-7m/sek, frost 1 stig og léttskýjað, færið er unnið harðfenni, við opnum eingöngu Neðstu-lyftu og T-lyftu það er of hvasst á Búngusvæði.

Velkomin í fjallið

Starfsfólk