Laugardaginn 26. desember opið kl 12-16

Gleðilega hátíð það verður opið í dag frá kl 12-16. Veðrið kl 10:00 er sunnan gola, frost 3-4 stig og heiðskírt, færið er troðinn nýr snjór og er færið töluvert mjúkt. Þessu seinkar öllu hjá okkur vegna aðstæðna það er töluverður mokstur á svæðinu og vonandi getum við sett tvær lyftur í gang í dag, einnig seinkar snjómokstri til okkar.

Fylgist með okkur á vefmyndavélinni.


Göngubraut tilbúin á Hólssvæði.


Velkomin í fjallið

Starfsmenn