Laugardaginn 25.apríl opið kl 10:30-16:00

Nú styttist í Skarðsrennslið
Nú styttist í Skarðsrennslið
Opið í dag frá kl 10:30 -16:00. Veðrið kl 12:15 ANA 7-13m/sek, frost 6 stig éljagangur og er nú töluverður skafrenningur og er spurnning hvað við getum verið með opið lengi. Færið er troðinn þurr snjór. 

 

Veðurspá dagsins: Norðan og norðaustan 8-13 m/s og él, en hægari inn til landsins. Hvessir með kvöldingu og 10-18 og snjókoma á morgun, hvassast á annesjum. Frost 1 til 12 stig, mest í innsveitum. Spá gerð: 25.04.2015 06:26. Gildir til: 26.04.2015 18:00.


Velkomin í fjallið

Starfsmenn