Laugardaginn 23. nóvember lokað vegna hvassviðris

Kl 09:40 Það verður lokað í dag vegna hvassviðris. Veðrið er SW 5-14m/sek og hviður 20 m/sek og yfir.


Það lítur miklu betur út með morgundaginn. Nýjar upplýsingar kl 08.00 í fyrramálið.


Starfsmenn.