Laugardaginn 18. nóvember opið kl 12-15

Það verður opið í dag frá kl 12-15. Neðstalyfta verður opin eingöngu.

Snjór á svæðinu er um 30-40 sm silkimjúkur.

Veðrið kl 11:30 er SSA gola, frost 3 stig og éljagangur.


Velkomin í fjallið á fyrsta opnunardag og er frítt í fjallið.

Koma nú og leika sér.

Það er mjög flott fjallaskíðafæri í dalnum, ný fönnin um allt.


Minni á vetrarkortasölunna bezta tilboðið í bænum


Starfsmenn