Laugardaginn 18. febrúar opið kl 11-16

Við Skíðaskálan
Við Skíðaskálan

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 11-16, veðrið kl 15:25 SW 8-16m/sek, frost 8 stig, vindkæling er um 17 stiga frost og töluverður skafrenningur. Færið er troðinn nýr snjór mjög gott færi fyrir alla.

Byrjum á að opna Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið, Búngusvæðið opnum við vonandi eftir hádegið. Það hefur gengið á ýmsu eftir veðurhaminn undanfarna daga. Snjóalög eru mjög góð í Skarðsdalnum.

Kl 14:00 Búið að lokað Búngusvæði vegna blindu of hvasst.

Kl 15:30 Búið að loka T-lyftusvæði of hvasst.

Því miður komumst við ekki yfir að gera göngubraut á Hólssvæðinu í dag.

 

Velkomin í fjallið

Starfsmenn