Laugardaginn 17. mars lokað í dag vegna veðurs

Ja nægur er snjórinn í Skarðsdalnum mynd tekin 16. mars 2012 og en bætir á snjóinn
Ja nægur er snjórinn í Skarðsdalnum mynd tekin 16. mars 2012 og en bætir á snjóinn

KL 10:30 Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, veðrið kl 10:30 NV 5-13m/sek, frost 7 stig, stórhríð og ekkert skyggni. Það hefur snjóað ca 40-50 cm á síðustu 4 klst.

Nýjar upplýsingar á morgun kl 08:00

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/

Starfsmenn

Erum með opnun í skoðun í dag, á svæðinu kl 08:40 er blindhríð og ekkert skyggni, 6 stiga frost og norðan 3-7m/sek. Það hefur snjóað ca 35 cm síðustu 2 klst.

Nýjar upplýsingar um kl 10:30

Starfsmenn