Laugardaginn 11. janúar lokað í dag vegna hvassviðris

Svona getur nú verið fallegt í dalnum
Svona getur nú verið fallegt í dalnum

Lokað í dag vegna hvassviðris, veðrið kl 12:00 SW 2-25m/sek, frost 1 stig og töluverður skafrenningur.

Göngubraut verður tilbúin kl 13:00 3,5 km á Hóssvæði, létt og góð braut fyrir alla. Það má búast við því að sporið haldist illa.

Opnum á morgun kl 10-16. Nýjar upplýsingar kl 08:30

Fróðleiksmoli dagsins: http://hvanneyri.com/index.htm

Starfsmenn