Laugardaginn 10. apríl opið

Við neðstu-lyftu
Við neðstu-lyftu

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið kl 09:00 SA-gola, hiti um 4 stig og smá rigning, færið er troðinn blautur snjór ágætis færi fyrir alla, við keyrum allar lyftur, hjá okkur í fjallinu eru margir góðir gestir stór hópur frá Akureyri, eining eru krakkar frá ÍR í Reykjavík og Sauðárkróki og fleiri góðir gestir.

Velkomin í fjallið starfsfólk