Laugardaginn 1. maí opið

Við neðstu-lyftu
Við neðstu-lyftu

Skíðasvæðið verður opið frá kl 10-16, veðrið á svæðinun er SV-5-7m/sek, um frostmark og léttskýjað, færið er troðinn þurr snjór og eru brekkur ágætlega þéttar og góðar, nú er um að gera nýta þennan dag, þetta er næst síðasti dagur sem opið er á þessum vetri.

Velkomin í fjallið starfsfólk