Jólamót 2019

Jólamót skíðasvæðisins og SSS fór fram í dag og tókst mjög vel, yfir 30 keppendur tóku þátt og fengu allir kakó og stykki á eftir