Hvar er best að bruna ? Morgunblaðið 10. desember

Svona er að vera í Skarðsdalnum, veðrið er alltaf gott, bara mis gott
Svona er að vera í Skarðsdalnum, veðrið er alltaf gott, bara mis gott

Svæðin sem standa upp úr eru skíðaparadísin í Skarðsdalnum á Siglufirði og Hlíðarfjall við Akureyri samkvæmt úttekt Morgunblaðsins 10. desember.

Það verður birt öll greininn mjög fljólega þar sem Linda formaður Brettafélags Íslands fer fögrum orðum um skíðasvæðið á Siglufirði.

Sjáumst hress í fjallinu á Sigló