Höfum lokað skíðasvæðinu þennan veturinn

Höfum lokað þennan veturinn og viljum við starfsmenn skíðasvæðisins þakka ykkur öllum sem heimsóttu okkur í vetur  kærlega fyrir komuna.

Gestir á svæðið frá 1.des-17. maí voru 10789 manns og opnunardagar voru 88.


Sjáumstt hress næsta vetur


Egill, Kári, Sigurjón, Hilmar. Torfi, Birgir og allir hinir