Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir móttökurnar 2008

Mikið fjör við neðstu-lyftu 31. des 2008
Mikið fjör við neðstu-lyftu 31. des 2008

Starfsmenn skíðasvæðisins óska öllum íbúum Fjallabyggðar og öllum þeim fjölmörgu gestum sem heimsótt hafa skíðasvæðið á árinu 2008 gleðilegs árs og sjáumst hress á nýju ári. Þess má geta að gestir skíðasvæðisins á árinu 2008 eða þá tvö mánuði sem Valló ehf hefur rekið svæðið eru vel á annað þúsund.

Við opnum á morgun föstudaginn 2. janúar kl 14:00-20:00

Nánari upplýsingar í síma 878-3399 og á heimasíðu skard.fjallabyggd.is