Framtíðasamningur í höfn

Þriggja ára samningur við Valló var samþykktur í bæjarstjórn Fjallabyggðar í gær, samningurinn tekur yfir skíðasvæðið í Skarðsdal og knattspyrnusvæðið við Hól og  nú er hægt að byggja upp reksturinn til framtíðar og markaðsetja skíðasvæðið sérstaklega og fjölga gestum.

Sjáumst hress og kát í Skarðsdalnum.

Kv Egill Rögnvaldsson