Framkvæmdir við Hálslyftu ganga vel

Verið að ferja mót í Hálslyftu
Verið að ferja mót í Hálslyftu

Allt á fullu við byggingu á Hálslyftu sem mun tengja T-lyftusvæðið og Búngusvæðið og auðvelda allt aðgengi á Búngusvæðið.

Búið að koma öllum mótum fyrir og unnið er að því að færa Markhúsið sem mun nýtast sem Markhús og Hálslyftuhús, lagfæra þarf Stálmasturbrekku og bæta lýsingu á svæðinu.

Sjá frétt inn á siglo.is

http://sksiglo.is/is/news/framkvaemdir_a_skidasvaedinu/