Föstudagurinn 7. mars.

Búið að opna neðstu og T lyftur gott færi gott veður, einnig hefur verið lagður gönguhringur við Hól. Notfærið ykkur veðrið og skellið ykkur á skiði.