Föstudagurinn 21 mars.

Hér uppfrá er hiti rétt um frostmark hægur vindur gott færi neðsta lyftan og T lyftan opna kl 10, en búngulyftan verður aðeins seinna til eða um kl 12, gönguhringur verður vonandi til um kl 1. komið og njótið útiveru á skíðum.