Föstudagurinn. 14.mars.

Jæja þá er lokksins farið að byrta komið gott veður, það hefur bætt mikið á snjóinn en það er búið að troða neðstu og T lyftu og verða þær lyftur opnaðar kl 4. Hvetjum alla til að láta sjá sig á skíðum þar sem veðurspá er mjög góðfyrir helgina