Föstudaginn 9. janúar opið kl 14-19

Það verður flottur dagur á morgun, opnum kl 11-16.


Opið í dag frá kl 14-19. Veðrið er S 2-8m/sek, frost 3 stig og heiðskírt. Færið er troðinn þurr snjór, mjög gott færi fyrir alla það er nýr snjór á svæðinu.


Eins og staðan er núna opnum við tvær lyftur í dag. Unnið er að viðgerð á Hálslyftu og er verið að færa til mikinn snjó til að koma Búngulyftu inn, en það var enginn snjór í lyftusporinu, það er blessað hvassviðrið sem hefur verið að gera okkur þetta erfitt.

Vonandi getum við sett Hálslyftuna í ganga um helginna.


Velkomin í fjallið

Starfsmenn