Föstudaginn 8. desember opið kl 14-19

Opið í dag frá kl 14-19, veðrið er VSV 0-5m/sek, frost 6 stig og léttskýjað. Færið er troðinn nýr snjór og er mjög gott færi í troðnum brekkum.

Farið varlega í ótroðnu. Það lítur mjög vel út með veður næstu daga, frost og nýr snjór.


Minni á vetrakortasöluna og skíðakennslu


Velkomin í fjallið

Fjallamenn