Föstudaginn 5. mars opið

Krakkar frá félagsmiðstöðinni Frosta í heimsókn
Krakkar frá félagsmiðstöðinni Frosta í heimsókn

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-18, eingöngu Neðsta-lyfta, veðrið kl 15:00 SSV 6-10m/sek og meira í hviðum, færið blautur snjór.

Göngubraut tilbúinn á Hólssvæðinu.

Við stefnum á að opna á morgun kl 10, nánari upplýsingar um kl 09:00 á morgun

Starfsmenn