Föstudaginn 5. janúar opið/open 14-19

Opið í dag frá kl 14-19, veðrið er ASA gola, frost 3-4 stig og léttskýjað.

Sama góða færið og er búið að vera síðustu 10 daga, troðinn þurr snjór og nú keyrum við 4 lyftur í dag. Skíðaleið upp á 2,4 km tilbúin.


Farið varlega fyrir utan troðnar brautir


Velkomin í Skarðsdalinn