Föstudaginn 5. desember

Nú er búið að jarða þetta hús (gekk undir nafninu Kafbátur enda alltaf í kafi í snjó)
Nú er búið að jarða þetta hús (gekk undir nafninu Kafbátur enda alltaf í kafi í snjó)
Tilboð á vetrarkortum framlengt til 24. des


Þá er bara að koma í heimsókn í Skarðsdalinn eða senda tp á skard@simnet.is. 


Fullorðnir kr 21.000.- börn kr 8.000.- Tilboð gildir til 24. des. Einfalt að panta kort, senda á skard@simnet.is. Greiðslur posi eða 1102-26-1254 kt 640908-0680 Ath. greiða þarf fyrir 24. desember. Fylli á kortin ykkar þegar þið komið í fjallið ef ekki er verð á korti kr. 1.000.-


Þetta er allt að koma það hefur snjóað ca 30-40 cm og mun halda áfram næstu daga.


Umsjónarmaður