Föstudaginn 31.okt

Ein sem minnir á alpana nema að það er snjór niður að sjó
Ein sem minnir á alpana nema að það er snjór niður að sjó
Það hefur snjóað töluvert hjá okkur frá 30-140 cm og næstu daga er úrkoma í kortunum þannig að þetta lítur mjög vel út með framhaldið en svæðið opnar 22. nóvember.

Fylgist með okkur næstu daga.


Fjallamenn