Föstudaginn 30. mars opið kl 13-19

Tómas og Einar Breki þeir alhörðustu sem koma í Skarðsdalinn
Tómas og Einar Breki þeir alhörðustu sem koma í Skarðsdalinn

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-19, veðrið kl 09:00 austan gola, frost 1 stig og smá éljagangur. Færið er unnið harðfenni.

Í dag opnum við Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið.

Velkomin í fjallið starfsmenn

Snjóalög eru mjög góð í Skarðsdalnum í neðrihluta er ca 60-90 cm og í efrihluta er frá ca 100-350 cm.

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/