Föstudaginn 3. maí lokað

Þetta var svona í allan vetur, allir brosandi.
Þetta var svona í allan vetur, allir brosandi.
Við munum taka stöðuna í fyrramálið kl 10:00 hvort opnað verður á morgun.


Gestir inn á svæðið í vetur voru 16500 manns sem er met aðsókn og opnunardagar voru 98. Innlit inn á heimasíðu skard.fjallabyggð.is hvern einasta dag frá 1. des til 1. maí var 205 og innhringingar í síma 878-3399 upplýsingasíman voru 114 á dag á þessum sama tíma.

Allar tölur eru upp á við.


Starfsmenn